Færsluflokkur: Bloggar
8.12.2011 | 09:11
...og hvað með það?
Hannes fær 350 milljónir króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2011 | 12:59
Ekki á færi stjórnmálamanna að ákveða hvenær hægt er að aflétta höftum
Að sjálfsöguðu er best að losna við gjaldeyrishöfin sem fyrst. Gjaldeyrishöftin eru hinsvegar illnauðsynleg enn um sinn af mörgum ástæðum svo sem:
1) Gengi krónunnar er handstýrt í skjóli gjaldeyrishafta og er skráð gengi hennar mun sterkara en raunhæft er. Við afléttingu gjaldeyrishafta mun krónan augljóslega veikjast verulega með tilheyrandi verðbólguskoti og vaxtahækkunum Seðlabankans (...eins vitlaust og það nú er) sem myndi endanlega fara með skuldsett heimili og fyrirtæki í landinu.
2) Um 400 til 450 milljarðar króna í eigu útlendinga sitja fastar sem innlán í íslenskum bönkum og ríkisskuldabréfum. Þessir peningar fjármagna því bankakerfið og ríkið að stórum hluta í dag. Íslenskir bankar og ríkið hafa litla sem enga möguleika á að finna nýtt lánsfé til að ráða við það gríðarlega útstreymi sem kæmi í kjölfar niðurfellingu haftanna. Bankarnir færu því á hausinn á augabragði við afléttingu gjaldeyrishaftanna.
Ríkisstjórnin og stjórnmálamenn almennt hafa litla eða enga stjórn á ofangreindum atriðum og ráða því engu um hvenær skilyrði verða til staðar til að aflétta gjaldeyrishöftum. Allt tal um afléttingu hafta 2015 eða 2013 eru orðin tóm. Eina sem stjórnmálamenn geta gert er að stuðla að hagvexti og stöðugleika hér á landi til að byggja upp atvinnulíf og traust á íslensku efnahagslífi.
Gjaldeyrishöft til loka 2013 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2011 | 12:20
Betra seint en aldrei!
...ekki viljum við sitja uppi með einokun Icelandair. Af því höfum við fengið nóg.
Alltaf seinir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |